1 1

Flothetta

Vetrarsólstöður - Hátíðarflot

Vetrarsólstöður - Hátíðarflot

11.500 ISK
11.500 ISK
Uppselt
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Hátíðartími flotsins er á Vetrarsólstöðum. Það er tími hinnar kyrru orku þar sem jörðin liggur í dvala, kulda og myrkri. Það hægist á öllu og mannfólkið, dýr og plöntur finna að þetta er sá tími ársins sem við eigum að vera í okkar allra mýkstu orku eða yin orku jarðarinnar. 

Nú er tíminn til að hugleiða, líta yfir farinn veg og ígrunda vel okkar næsta áfangastað. Hvernig getum við flætt mjúklega áfram í takti lífsins í átt að frekari samhljóm, sannleika og tenginu.

Vetrarsólstöðuflotið okkar í ár verður haldið í sundlauginni í Hátúni 12, 21. des. kl. 19.00. Þar ætlum við að eiga hátíðlega stund í vatninu, fljóta inn í djúpt kyrrðarástand og þiggja töfrandi hljóðheilun frá Þóreyju Viðarsdóttir.