Áskriftarkort í Flotmeðferð

30.000 kr

Flotmeðferð er rúmlega klukkustunda langt ferðalag í þyngdarleysi vatnsins þar sem að við gefum algjörlega eftir inn í djúpa kyrrð og slökun. Undir handleiðslu reyndra flot- og vatnsmeðferðaraðila leyfum við okkur að þiggja heilandi meðhöndlun á meðan flotið er. Dásamleg upplifun sem losar út neikvæð áhrif streitu og nærir líkama og sál.
Verð: 30.000 kr. í stað 37.500 kr.
Vinir, fjölskyldur og fyrirtæki geta sameinast í áskriftarkorti.