Flot klassík
Flot klassík
18.900 ISK
Flot klassík samanstendur af Future Edition flotsetti, augnhvílu og vatnateppi.
1. Sett af Flothettu og 2 stk. fótaflot. Ein stærð. Hentar öllum (kvk og kk).
2. Augnhvílan útilokar birtu til að öðlast djúpa slökun og veitir mjúkan þrýsting sem örvar framleiðslu á melótonín. Hönnuð sérstaklega til að nota í vatnsslökun og þolir klór og saltvatn.
3. Teppi fyrir vatnsslökun. Heldur hita á líkamanum, gefur þyngd og róar taugakerfið á meðan flotið er.
Tilboðspakki af frábærri samsetningu af vörum til að njóta fljótandi slökunar.