Flotpúðinn er hannaður sem stuðningur undir höfuð og háls. Hann er einnig notaður sem stuðningur undir mjaðmasvæði; t.d. fyrir karlmenn með þyngri beinabyggingu og barnshafandi konur, sem stuðningur við mjóbak og mjaðmagrind.
• Flotstuðningur undir höfuð og háls
• Veitir góðan stuðning undir mjaðmagrind
Neoprene og granulex fylling. Ein stærð.
Meðhöndlun: Handþvottur · Ekki strauja · Ekki þurrhreinsa
Ath. Sendingarkostnaður greiðist af viðtakanda. Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira.