Vatnateppi

1.650 kr

Teppi fyrir vatnsslökun. Heldur hita á líkamanum, gefur þyngd og róar taugakerfið á meðan flotið er.

100% endurunnið polyester. Ein stærð.

Meðhöndlun: Kaldur þvottur · Ekki strauja · Ekki þurrhreinsa