Haustævintýri í Hreppslaug
Haustævintýri í Hreppslaug
9.500 ISK
Flothetta býður upp á nærandi flotviðburð í Hreppslaug í Borgarfirði. Þar ætlum við að njóta himneskrar vatnavellíðunar og fallegrar samverustundar í vatninu.
Hreppslaug í Borgarfirði er ein af þessum einstöku sveitasundlaugum Íslands og er einstök að því leyti að vatnið í laugina kemur út heitum uppsprettum úr hlíðinni fyrir ofan.
Viðburðurinn fer fram föstudaginn 6. september kl. 20:00.