Kvöld heilarana - Flotmeðferð og orkuvinna í vatni
Kvöld heilarana - Flotmeðferð og orkuvinna í vatni
11.500 ISK
Hér verður boðið upp á hlaðborð af nærandi upplifunum í vatninu sem virkja heilunarmátt líkamans og fá frumurnar til að víbra af vellíðan. Á kvöldi heilarana gefst tækifæri til að upplifa til viðbótar við Flotmeðferðina mismunandi aðferðir af sómatískri meðhöndlun í vatninu sem hreinsa og virkja orkukerfi líkamans.
Viðburðurinn fer fram í Mörkinni, Suðurlandsbraut 64.