Hátíðargusa í Skeiðalaug
Hátíðargusa í Skeiðalaug
9.900 ISK
Hreinsandi og gleðiörvandi hátíðargusa í dásamlegu Skeiðalaug.
Heilsudjamm þar sem Unnur og Vala bjóða upp á fjórar lotur af gleðiríkri samveru í hita, ilm, tónlist og kælingu á milli. Förum hrein og glöð inn í nýtt ár!
Í boði verða léttar nærandi veitingar og hressandi grænn ofurdrykkur.
Skeiðalaug er einstök arkitektúrperla staðsett í Brautarholti, u.þ.b. 20. mín. akstursfjarlægð frá Selfossi.