1 1

Flothetta

Flot og tónheilun

Flot og tónheilun

11.900 ISK
11.900 ISK
Uppselt
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Djúpslakandi ferðalag í vatninu, þar sem þátttakendur þiggja flotmeðferð og tónheilun í þyngdarleysi vatnsins.

Falleg og áhrifarík upplifun þar sem við virkjum hæfileikann að hlusta ekki aðeins með eyrunum heldur að finna og skynja með öllum líkamanum.

Flotmeðferð er afurð fyrirtækisins Flothettu og er djúpslakandi upplifunarhönnun, þróuð út frá flotbúnaði Flothettu. Ferlið er úthugsað með það að leiðarljósi að þátttakendur upplifi djúpa slökun, vellíðan og endurnæringu.

Viðburðurinn fer fram í Mörkinni, Suðurlandsbraut 64.

Athugið að forföll þarf að boða með sólarhrings fyrirvara.