Flothetta
Flot-Fest í Salalaug
Flot-Fest í Salalaug
7.500 ISK
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Hátíðarviðburður í Salalaug
Djúp slökun og eftirgjöf í þyngdarleysinu í bland við tónheilun til að virkja heilunarmátt líkamans og fá frumurnar til að víbra af vellíðan.
Vala Gestsdóttir sér um tónheilun meðan flotþerapistar Flothettu sjá um að leiða þig í fallegt slökunarástand í vatninu.
Athugið að til að fá staðfestingu um bókun þarf að skrá netfang og forföll þarf að boða með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.
Deila
