Flotmeðferð_old
Flotmeðferð
Flotmeðferð er afurð fyrirtækisins Flothettu og er djúpslakandi vatnsmeðferð, þróuð út frá flotbúnaði Flothettu. Ferlið er úthugsað með það að leiðarljósi að þáttakendur upplifi djúpa slökun, vellíðan og endurnæringu.
Verð kr. 8.500.-
Það er þak á þátttöku og því nauðsyn að skrá sig fyrirfram.
Tímar í boði í febrúar 2024:
Hægt að velja á milli þess að koma kl. 18:30 og 20:00
1. febrúar
6. febrúar
8. febrúar - Fullbókað
13. febrúar
15. febrúar
20. febrúar - Bumbuflot
22. febrúar
27. febrúar - Fullbókað
29. febrúar
Smelltu hér til að skrá þig → flothetta@flothetta.com
Þess má geta að Flotmeðferð Flothettu var tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020. Í umsögn dómnefndar segir m.a:
„Flotmeðferðin sprettur upp úr sundmenningu Íslendinga en er líka kærkomin viðbót við hana. Hún er í takt við þær áherslur sem við höfum fundið fyrir síðustu ár; að verðmætasköpun er ekki bundin við framleiðslu hluta heldur getur svo sannarlega falist í upplifun, vellíðan og samveru.“