Gjafabréf í Flotmeðferð

8.500 kr

Flotmeðferð er djúpslakandi upplifun í þyngdarleysi vatnsins. Þátttakendur þiggja meðhöndlun og nudd á meðan flotið er til að losa út neikvæð áhrif streitu og næra líkama og sál.  
Bumbuflot er djúpslakandi flotmeðferð í þyngdarleysi vatnsins með þarfir barnshafandi að leiðarljósi. Friðsæl upplifun í vatninu og falleg speglun við barnið í móðurkviði. 
Flotmeðferð Flothettu var tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020.