Flot þægindi

15.900 kr

Flot þægindi samanstendur af flotpúða, fótaflotum og augnhvílu.

1. Flotpúðinn er hannaður sem þægilegur stuðningur undir höfuð og háls.

2. Fótaflot - large er flotstuðningur fyrir fætur og fer utan um sitthvor lærin.

3. Augnhvílan útilokar birtu til að öðlast djúpa slökun og veitir mjúkan þrýsting sem örvar framleiðslu á melótonín. Hönnuð sérstaklega til að nota í vatnsslökun og þolir klór og saltvatn.

Tilboðspakki af frábærri samsetningu af vörum til að njóta fljótandi slökunar.