Flot stuðningur

18.900 kr

Flot stuðningur samanstendur af flotpúða, fótafloti, h-púða og framlengingu.

1. Flotpúðinn er hannaður sem þægilegur stuðningur undir höfuð og háls.

2. Fótaflot - large er flotstuðningur fyrir fætur og fer utan um sitthvor lærin.

3. H-púðinn er hannaður til að styðja vel undir hálssvæði og brjóstbak. H-púðinn skapar tilfinningu stöðugleika og öryggis í vatninu.

4. Framlengingin hentar vel undir mjaðmir, bak og hálssvæði. Gagnast vel sem stuðningstæki við vatnsmeðhöndlun og nudd.

Tilboðspakki af frábærri samsetningu af vörum til að njóta fljótandi slökunar.