Bumbuflot - Flotmeðferð fyrir barnshafandi

11.500 kr

Bumbuflot er djúpslakandi flotmeðferð í þyngdarleysi vatnsins með þarfir barnshafandi að leiðarljósi. Þátttakendur þiggja nudd og meðhöndlun á meðan flotið er. Bumbuflot er friðsæl upplifun í vatninu, heilög hvíldarstund og falleg speglun við barnið í móðurkviði.

Flotmeðferðirnar fara fram í Mörkinni, Suðurlandsbraut 64.